Gögnum í .txt/CSV [Comma-separated values] fílum dregin inn í LO töflureikninn.
Gögn í ýmsum gagnagrunnum má oft nálgast með textaskrám sem skrifaðar eru úr þeim.
LOcalc skynjar í flestum tilfellum hvort textaskrá (*.txt) er á CSV-formi eða ekki. (þe. töfludálkar aðskildir með [;] [,] eða [TAB])
Txt/CSV fílar eru opnaðir á eftirfarandi hátt:
- File
- Leitaðu fílinn uppi og veldu hann
- Samtalsgluggin er stilltur á [All files] (sjá bendil)
- Í þessu tilfelli er nafnaukinn .txt
- Veldu fílinn
- Open
|
 |
- Character set er stillt í felliglugganum á:
Western Europe (Windows-1252/WinLatin 1)
- Language: Icelandic
- Rétt er að taka ✓ af Tab og Comma því að [;] aðskilur töfludálkana hér
- Kennitölur eru hér gerðar ólæsilegar.
-
|
 |
LO Writer er tilbúinn til að hlaða textaskránni inn
- Ef séríslensku leturtáknin birtast ekki rétt getur þurft að velja viðeigandi letursett. A
- Hér hefur LO calc fundið að semikomma greinir dálkana að í textaskránni. Vel getur verið að þú þurfir að taka hakið af td. kommunni — aðalatriðið er að taflan birtist eðlilega í glugganum. B
- Kennitölur og álíka þarf að meðhöndla sem texta til að hindra að 0 fremst í kennitölu falli ekki út. C
Að þessu loknu er smellt á OK
|
 |
|
|
|
|
Auðvelt er að velja töflu í LO Calc, afrita hana og líma ótengda í LO Writerer