Prentun á úthendum

Úthendi má ýmist prenta með því að nota umbrotið fyrir úthendin [Handout Layout] eða velja í samtalsglugga prentarans td. 6 ramma á síðu.



Þegar glærurnar (glærurnar) eru með dökkum bakgrunni er mikilvægt að hann sé tekin af í útprentuninni.



Dökkur bakgrunnur tekin af úthendi í prentun:
  1. Veldu prentun [Ctrl P]
  2. Veldu General flipann
  3. Print → Document: → [Handout]
  1. Veldu LibreOffice Impress flipann
  1. Veldu Color → Black & white
  2. Print


Sjá síðu um vandamál við prentun.