Kalla töflustikuna fram með:
- View
- Toolbars ►
- ✓ Haka við Table
Þessi stika getur ýmist verið fljótandi eða naustuð.
Ábending um hlutverk hnappanna birtist þegar bendlinum er rennt yfir þá.
Gert er ráð fyrir því að töflustikan sé virk.
- Ljómaðu töfluna í á LOW vinnuborðinu.
- Smelltu annað hvort á Delete Row eða Delete Column hnappinn á töflustikunni. Þeir eru sýndir á myndinni hér th. með láréttu og lóðréttu rauðu striki.
|
 |