Prentskipunin í LibreOffice writer

Skjöl sem eru opin í LOw má ýmist senda í prentun með

  1. File
  2. Print

eða

Ctrl + P

eða nota táknmyndina [Icon] sem er að finna á staðalstikunni.



Táknmynd prentara og [Print Preview]


Í LibreOffice er sjálfgefna táknmyndin fyrir prentarann á staðalstikunni fyrir [Print File directly]. Þessu má breyta og fá upp táknmynd fyrir skipunina [Ctrl+P] sem kallar á samtalsmynd prentara:

  1. Tools
  2. Customize …
  3. Velja Toolbars flipann → Toolbar [Standard]
  4. Add …
Nýr samtalsgluggi opnast
Add Commands
Category → Document
  1. Velja Document

Leita í Commands
  1. Velja Print (táknmyndina tv. við bendilinn á myndinni

    (ekki Print File Directly)

  2. Add


Nú á táknmyndin að vera komin í Customize – Toolbars – Standard gluggann og hana má síðan færa á réttan stað með ▲ eða ▼


Sjá síðu um sérstakar prentstillingar.


Sja ennfremur síðu um prentun á úthendi [handout]