Aftan við tilgreinda titilsíðu er gjarna efnisyfirlit með sérstöku blaðsíðutali og td. með rómverskum tölum. Aftan efnistfirlitsins þarf þá að hefja talningu blaðsíðna á ný og má gera það á eftirfarandi hátt.
Þetta er gert með því að skilgreina fyrstu efnisgrein þeirrar blaðsíðu þar sem talning á að hefjast sem upphaf talningarinnar og því er mikilvægt að undanfari síðunnar sé [Page Break]. Gert er ráð fyrir að Header og Footer séu til staðar á blaðsíðunum.
Þetta er gert á eftirfarandi hátt:
|
![]() |
Þetta mátti líka gera með því að setja síðuskil inn með valmynd:
og stilla í samtalsglugganum eins og myndin hér th. sýnir. |
![]() |