Bendillinn í LO ritlinum getur birst á ýmsa vegu,

þeir helstu eru:

  1. Venjulegur textabendill og er texta skotið inn á mili tákna sem fyrir eru.
  2. Blikkandi svartur textabendill  skrifar yfir það sem fyrir er. Velja má á milli þessara bendla með því að smella á INSRT/OVER á stöðustikunni.
  3. Hönd sem birtist þegar færa skal myndir eða textaramma.
  4. Bendill til að færa textamörk og/eða færa mörk töflu.
  5. Bendill tilbúinn til að stækka (teygja) glugga niður og til hægri; einnig má minnka gluggann með þessari aðferð.
  6. Benill teygil glugga lárétt.
  7. Bendill teygir glugga lóðrétt.
  8. Bendill á titilstiku færir glugga

  9. Málningarfata sem er afkvæmi pensilsins

  10. Hægrismellt í vinnuglugga xUbuntu og MS W er yfirleitt framkvæmt með Ctrl smella á  Mac OS X.