Í upphafi þarf að ganga út skugga um að LO ritillinn geri ráð fyrir réttri pappírsstærð í prentaranum. Þessi stilling breytist ekki nema að skrár með framandi stillingu sé opnaðar.
Hér á landi eru flestir prentarar aðeins með bakka fyrir A4. Stillingin er gerð með eftirfarandi skipunum:
|
![]() Hér er pappírsstærðin A4 valin. Mælieiningum má breyta undir Tools |
Sjá síðu um textamörk [Margins / Textboundaries]