Blaðsíðutal verður að annað hvort að vera í blaðsíðuhaus [Header] eða fæti [Footer] og séu þeir ekki inni þarf því að mynda annan hvorn þeirra eða báða.
|
![]() |
Hér er bendillinn virkur í Header og þá er óhætt að kalla á blaðsíðutalið með næstu skipun. | ![]() |
Næst þarf að setja krækju í gagnaeiningu [Field] sem tekur við og birtir viðeigandi númer blaðsíðu.
|
![]() |
Næst þarf að ákveða hvar í blaðsíðufætinum blaðsíðutalið birtist. Hér á myndinni th. er greinaskilamerkið [¶] miðjað. | ![]() |
Nú eiga blaðsíðunúmer að birtast á hverri síðu.
Til þess að hindra að blaðsíðutal birtist á fyrstu síðu þarf að gera fleiri ráðstafanir.
Sjá einnig um titilsíðu án blaðsíðutals.