þurrksprungur: [En: desiccation cracs, fossil desiccation cracs; De: fossile Trockenrisse] myndast þegar blautur leir þornar td. í dældum þar sem vatn hefur þornað upp. Rúmtak leirsins minnkar þegar vatnið gufar upp og kornin færast nær hvoru öðru.