dæld: í landslagi þar sem vatn getur safnast fyrir án þess að eiga sér frárennsli en sígur þess í stað niður eða gufar upp. Slíkar dældir má finna eyðimerkurumhverfi td. í Dauðadalnum þar sem stöðuvatn hefur þornað upp og þurrksprungur myndast í leirnum þegar hann þornaði [playa, sink].



Sjá Skeiðvallarlægðina [Racetrack Playa]