spendýr: er flokkur hryggdýra sem dregur nafn sitt af mjólkurkirtlum sem veita afkvæmum þeirra næringu fyrst eftir fæðingu. Auk þess má nefna að flest þeirra eru hærð og hafa svitakirtla. Þau hafa einnig miðbein (hamar og steðja) í hlust og nýbörk [neocortex] í heila. Öll spendýr að nefdýrunum [Monotremes] undanskyldum, sem verpa eggjum, fæða lifandi unga.


Elstu steingervingar er að finna í jarðlögum rétt neðan við mörk trías- og júratímabilsins (aldur ≈ 205 Má)


Stjá töflu um skyldleika spendýra við skriðdýr. ◊.


Sjá mynd um þróun spendýra:


Spendýr frá mið-júra:


Spendýr frá mörkum trías og júra.


Sjá hófdýr.


Sjá yfirlit um flokkun lífríkisins: spendýr.