Flokkun helstu tegunda lífríkisins

Þessi flokkun er engan veginn fyllandi og aðeins gerð með hliðsjón af jarðsögunni og steingerðum leifum dýra.


Yfirlitsmynd yfir ríki náttúrunnar; ◊. ◊. líkamsbygging hjá fjórum lindýrahópum; tímasvið nokkurra valdra fylkinga og flokka í jarðsögunni. ◊. Yfirlit yfir þróun plantna. Yfirlit yfir þróun fiska. Yfirlit yfir þróun skriðdýra. |T| Yfirlit yfir þróun spendýra.

Dæmi um rithátt ◊. (á íslensku, ensku og þýsku).



SVÆÐI: fyrnur ◊.
Svæðii: Fyrnur [Archea] Upphafsaldabil (archaean) 3,8 Gá - nútími Lífverur sem skiptast í marga tegundahópa og eiga sér kjörbýli bæði við venjulegar sem og einhverjar öfgakenndustu aðstæður sem þekkjast á Jörðu.
SVÆÐI: bakteríur ◊.
Svæði: bakteríur (eiginlegar) [Eubacteria] Upphafsaldabil (archaean) 3,8 Gá - nútími Greinast í marga tegundahópa; sem ýmist eru ljóstíllífandi eða ófrumbjarga ljóstillífandi bakteríur eru í hverjum hóp sem bendir til þess að þeir eigi uppruna sinn að rekja til ljóstillífandi forföður; (Woese 1981).
SVÆÐI: heilkjörnungar [eucaryota] ◊.
Ríki: Frumverur [Protista] snemma á frumlífsöld - nútími Skiptist í tvo hópa. Annars vegar frumbjarga lífverur líkar plöntum eins og „þörungar“ með grænukornum (kísilþörungar, sjávarþörungar) og hins vegar ófrumbjarga frumdýr [protozoa] (götungar: foraminifera). Smásæ, stærð frumu ca. 10 mm; einfruma (utan sjávarþörungar); lagarlífverur; stoðgrind lífræn, úr kalsíum karbónati eða kísli. Fjöldi steingervinga.
Ríki: Sveppir [Fungi] fruplífsöld (0,9 Gá), sílúr - nútími Hattsveppir. Einfruma eða fjölfruma líkami úr þráðum; plöntulegir en skortir blaðgrænu til ljóstillífunar, vanalega landlífverur; nærast á lifandi eða dauðum plöntum. Sjaldgæfir sem steingervingar en mikilvægir við endurvinnslu plöntuleifa fyrir lífkeðjuna.
Ríki: Plöntur [Plantae] sílúr - nútími Plöntur; fjölfruma, kyrrstæðar; hafa blaðgrænu til ljóstillífunar; frumuveggir úr beðmi [cellulose]; land- og lagarlífverur.Fylking = Deild = [Division]
Ríki: Dýr [Animalia] síð-frumlífsöld] - nútími Dýr. Fjölfruma [Metazoa]; hreyfanleg eða föst. Einkennandi tvíhliða samhverfa, en geislótt líkamsgerð hjá sumum; hafa sérhæft taugakerfi; land- og lagarlífverur.