sístöðukenningin: [uniformitarianism] jarðfræðikenning sem gerir ráð fyrir því að sömu öfl séu alltaf að verki við mótun jarðar og því sé nútíðin lykill að fortíðinni. Þessi kenning er eignuð breska jarðfræðingnum James Hutton (1726 -1797).