Saksunarvatns gjóskan: [Saksunarvatn ash tephra] er kennt við Sekusvatn á Straumey í Færeyjum þar sem hún myndar 5 – 10 mm þykkt lag. Þetta gjóskulag er talið komið frá Grímsvötnum og er víða að finna á svæði frá miðjum Grænlandsjökli um Ísland, Færeyjar Skotlandseyjar og til Slésvíkur-Holtsetalands.


Vedde gjóskulagið frá miðju yngra Dryas (10,600 yr B.P) og Saksunarvatns gjóskan frá ár-hólósen (~ 10180 BP) eru mikilvægir tímakvarðar fyrir þær breytingar á loftslagi og lífríki sem urðu við Norður-Atlantshaf á þessum tíma.





Heimild: David A. Neave,· John Maclennan, Thorvaldur Thordarson, Margaret E. Hartley, 2015: „The evolution and storage of primitive melts in the Eastern Volcanic Zone of Iceland: the 10 ka Grímsvötn tephra series (i.e. the Saksunarvatn ash)“
Contributions To Mineralogy and Petrology Published on 01 Jan 2015 , doi:10.1007/s00410-015-1170-3