niðurfall: myndast þar sem hellaþök kalksteinshella hrynja eða efnaveðrun leysir kalksteinn undir jarðvegslagi upp og kalksteinninn hverfur síðan með efnarofi; [sinkhole, doline].


Niðurföll gera raunar myndast af ýmsum ástæðum þar sem röskun jarðlaga verður vegna grunnvatns og holræsa sem falla saman.


Vatnsfyllt niðurföll [Cenote; Maya: dz‘onot: brunnur] er td. að finna á Yucatánskaga í Mexíkó ma. á gígbarmi Chicxulub-gígsins. Nokkru sunnar í Belize er stórt niðurfall í kóralrifi — Stóra bláa holan [Great Blue Hole].


Sjá: tiankeng, karst og karstdal.