malarhjalli: [stream terrace] fornar óseyrar sem hlaðist hafa upp við hærri sjávarstöðu en nú er. Hjallar geta einnig myndast þar sem á grefur sig niður í troglaga dal.


Vindheimamelar í Skagafirði ásamt Nöfum á Sauðárkróki, Melgerðismelar í Eyjafirði og malarhjallar í mynni Mosfellsdals eru dæmi um slíka hjalla.