sjávarstöðubreytingar: verða bæði vegna jafnvægishreyfinga [isostasy] jarðskorpunnar og eustatískar breytingar á sjávarstöðu t.d. vegna myndunar og bráðnunar jökla,.hitaþenslu hafanna og risi og hjöðnun rekhryggja.Sjá meira um sjávarstöðubreytingar.Sjá um breytingar á sjávarstöðu hér á landi í lok ísaldar.