lazurít: (Na,Ca)8Al6O24(S,SO4) eftirsóttur og dýr skrautsteinn; [lazurite]. Það er blátt afbrigði  sódalíts [sodalite] og eru djúpbláir kristallar fáséðir og dýrir. Lazurít finnst einkum í bergi sem kallað er asúrsteinn [lapis lazuli] og gefur það því bláa litinn.



Sjá skrautsteindir.