kokkólítar: smásæjar plötur úr kalki ≈ 2 - 25 µm í þvermál. Plöturnar verða til í frumu kalkplötuþörungsins [coccolithophore] sem eru frumbjarga svifþörungar sem teljast til fylkingar og mynda þær kúlulaga brynju um frumuna. Kokkólítar eru aðaluppistaðan í töflukrít.


Kokkólítar virðast koma fram á trías.


◊. ◊. ◊.



Sjá krít.