kalkplötuþörungur: (kokkaberi) [Coccolithophores; sá sem ber cocco-; Coccoliths] er einfruma svifþörungur [phytoplankton] þakinn kalkplötum. Þeir telsjast til fylkingar Haptophyta innan þörunga. Sérhver fruma er ≈ 15 - 100 µm í þvermál en plöturnar eru flestar ≈ 2 - 25 µ í þvermál.


Á Norður-Atlandshafi sjást oft, á gervihnattamyndum, blómar kokkobera að sumri til.