hrauntjörn: [lava lake, lava pond] myndast þegar mikið magn af bráðinni kviku safnast fyrir í gíg   eða lægð ◊. í landslagi sem hraunstraumur rennur í. Virkar hrauntjarnir nú eru í Erta Ale í Eþíópíu, í gíg eldfjallsins Erebus á Suðurskautslandinu, eldfjallinu Kilauea á Hawaii og Nyiragongo í Congo [DROC/RDC] (Zaire).


Dimmuborgir hafa líklega myndast við að hrauntjörn í hraunbólu í Laxárhrauni yngra tæmdist. Laxárdalshraun rann fyrir 2000 árum frá 12 km langri gossprungu, Þrengslaborgum og Lúdentsborgum. ◊. Framhald sprungunnar hefur hlðrast til vesturs um 5 km þar sem gígaröðin Borgir eru (4,5 km). Samtals gaus á um 16,5 km langrai sprungu.


Reist, hreykt hrauntjörn eða risfláki [En: perched lava lake] í eldgosinu við fagradalsfjall.