gildisrafeindir: kallast þær rafeindir atóms sem eru á ysta rafeindahvolfi þess, gildishvolfinu; [valence electron].


Þjúru innstu rafeindahvolfin heita K, L, M og N. Aðeins er rúm fyrir 2 rafeindir á innsta hvolfinu, K, en á á þeim ytri mun fleiri. Aldrei geta þó verið fleiri en 8 gildisrafeindir á þeim ytri.


Meira um gildisrafeindir.

Sjá ennfremur um gildisrafeindir í efnafræðiglósum. Í þær kemstu hér eða með því að smella á lógóið GK-glósur í horninu efst til hægri.