gangur, berggangur: [En: dike, dyke; De: Gang {m}, Gesteinsgang {m}] berg sem hefur storknað í aðfærsluæð  eldstöðvar eða fyllt upp í sprungu; Sandur sem fellur í sprungu og harðnar það meira en grannbergið myndar stundum ganga.


kvikugangur: [En: magmatic dike; De: magmatischen Dykes] er nýyrði (~ 2014 í isl.) enda stutt síðan farið var að fylgjast með því hvernig kvika þrengir sér inn í sprungur og glufur nálægt yfirborði jarðar. Áður sást þessi kvika sem storknað berg eftir að roföflin gerðu það sýnilegt á yfirborði sbr. dæmin hér að neðan. Kvikugangurinn frá kvikuþrór Bárðarbungu að gosstöðvum Holuhrauns er gott dæmi um þetta.1Nokkur dæmi um ganga


Reiðskörð / Rauðsdalsskörð, á Barðaströnd. ◊.


Gangur í Jökulsárgljúfri við Hafragilsfoss. ◊.


Gangur í Festarfjalli austan Grindavíkur.


Gangur í fjöru við Kirkjuhól í Staðarsveit á Snæfellsnesi.  og nærmynd af sama gangi.


Basaltgangur í gabbrói nálæt Hoffellsjökli.


Basaltgangur við Guðlaugsvík vestan Hrútafjarðar.


Hvítserkur við austanvert Vatnsnes


Tröllkonustígur í Fljótsdal.


Gangur í fjöru á Svartnesi ◊.


Gangur í Mjóafirði


Berggangur við Superiorvatn.


Ship Rock í Nýja Mexíkó.


Berggangurinn mikli í Zimbabwe [The Great Dyke]Sjá laggang.


Heimildir:
  1 Freysteinn Sigmundsson et al 2014: „Segmented lateral dyke growth in a rifting event at Baárðarbunga volcanic system, Iceland“, 8 JANUARY 2015 | VOL 517 | NATURE | 191, Nature.