gangasveimur: [dike swarm] sveimur eða þyrping ganga ◊. td. í fornum eldstöðvakerfum og sjást þeir gjarna í rofnum eldfjöllum tertíera bergstaflans. Berggangarnir mynduðust þegar kvika þrýstist inn í sprungur og storknaði þar. Þetta gerðist áður en berglögin rak útaf gliðnunarbeltinu sem þá var virkt.


Sjá sprungusveim.