Forsögulegar minjar


Forsögulegar minjar má finna í hellum, í fornum mýrum og á hörðum klöppum (bergristur)


Víða má sjá myndir í kalksteinshellum.


Fornar bergrúnir finnast víða klöppum í td. í Zimbabwe, Noregi og Svíþjóð.


Í fornum mýrum Danmerkur hafa fundist vel varðveittar líkamsleifar [Dk: moselig], tól og skip.