bergrúnir: [En: petroglyph; Dk: helleristning; Se: hällristning] klettarúnir, hellurúnir — áletranir eða myndir ristar í berg. Yfirleitt á hugtakið við um forsögulegar myndir en það getur einnig átt við myndir sem eiga sér sagnfræðilegar tilvísanir.



Sjá fornsögulerar minjar.