felsic: er hugtak notað um ljósleitt súrt storkuberg sem einkennist af ljósleitum kísil- og álríkum myndunarsteindum (feldspötum og kvarsi). Þessar steindir gefa berginu ljósa litinn.


Andheiti við mafic.