mafic: notað um basískt storkuberg sem að mestum hluta er gert úr magnín- og járnríkum steindum. (pýroxen-, amfíból-, ólívín- og dökkum glimmersteindum). Þessar steindir innihalda mikið af mangan- og járnoxíðum sem gefa berginu dökkan lit.


Andheiti við felsic.