Eyjahaf: [Gr:Αιγαίον Πέλαγος; En: Aegean Sea; Dk: Ægæiske hav; De: Ägäischen Meer] er sá hluti Miðjarðarhafsins sem liggur á milli fastalands Grikklands og Anatólíu (Litlu-Asíu) og í suðri afmarkast það af eynni Krít.



Grísku Eyjahafseyjunum eru gjarna flokkaðar 7 hópa frá norðri til suðurs.