Drumbabót: er uþb. 2000 ha svæði á eyrum Þverár í Fljótshlíð ≈ 3 km suður af bænum Fögruhlíð. Stóði liggur frá Lambeyjarvegi að staðnum. Þarna er að finna leifar af birkiskógi (Betula pubescens) sem á sínum tíma óx í mýrlendi en eyddist snögglega í flóði sem bar 50 cm þykkt sandlag yfir svæðið. Líkleggt er að þetta hafi gerst í jökkulhlaupi frá Kötlu. (1195 – 1120 BP þe. 755 – 830 AD)



Sjá grein um aldurákvörðun á trjástofnunum.



Heimild: Ólafur Eggertsson, Óskar Knudsen & Hjalti J. Guðmundsson 2004: „Drumbabót í Fljótshlíð — fornskógur sem varð Kötlu að bráð?“, Í Fræðaþing landbúnaðarins 2004 s. 337-340