chrysoberyl: er samband beryls og áloxíðs (F: BeAl2O4) H.: 8½; Em: 3,6 - 3,8; Litur grænleitur, blár.


Alexandrit er eftirsótt afbrigði chrysoberyls og þekkt fyrir flókið lljósbrot. Rétt skornir kristallar skipta litum eftir því hvort þeir eru skoðaðir í dagsbirtu eða við lós.



Sjá skrautsteindir.