Veðrun nefnist grotnun og molnun bergs á staðnum, á eða nálægt yfirborði jarðar.


Efnaveðrun og frostveðrun eru áhrifamestar hér á landi.


Rof er brottflutningur bergmylsnu og uppleystra efna.


Meira um veðrun