Eldkeilur

Þekktustu eldkeilur íslenskar eru Öræfajökull, Snæfellsjökull ◊. og Eyjafjallajökull. Hekla er sömu gerðar þótt enn sé hún frekar hrygglaga en keilulaga.


Dæmi um þekktar eldkeilur erlendis eru: Fuji ◊. í Japan, Popocatépetl í Mexíkó, Mayon á Filippseyjum, Llaima í Chile, El Misti í Perú og Cotopaxi í Ecuador .


Meira um eldkeilur