Smákornótt [En: macrocryst, macrocrystalline] er storkuberg þegar kristallarnir, sem náðu að myndast, eru svo stórir að þeir verða yfirleitt greindir með berum augum.

Dæmi:

Granófýr er súrt smákornótt djúpberg. Það finnst hér á landi í storknuðum kvikuþróm og bergeitlum.

Til baka í innri einkenni.