Stilbít (desmín)

Stilbítkristallar eru auðkleyfir og mjólkurhvítir en fyrir koma lituð afbrigði, helst rauðbrúnleit. Kristallarnir eru fremur þykkir, plötulaga og vaxna í horn til endanna en þeir sýnast stöllóttir og kúptir. Oft breikka kristallarnir til endanna svo að lögunin minnir á slaufur eða kornknippi; [stilbite].


Heulandít — helstu einkenni
F: Ca,Na2K2)Al2Si7O18) · 7H2O
×× Mónóklín H: 3,25 - 4
Gl: Glergljái Em: 2.1- 2,2
Li: Glær, hvítit, rauðleitur #  Góð
F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur.