Afdrifaríkar breytingar á lífríkinu

Mottuberg úr blábakteríum sem þegar hafði náð mikilli útbreiðslu einkenndi aðeins kambríum og ordóvísíumtímabil fornlífsaldar. Það mynduðu miklar breiður á kambríum en fækkaði á ordóvísíum.


Álitamál er hvort plöntur hafi numið land á ordóvísíum en ef svo er þá hafa það verið gróplöntur er eingöngu héldu sig á rökum svæðum líkt og mosar nú.