sýra: er ýmist skilgreind sem efnasamband sem eykur styrk vetnisjónanna, H+ (Arrhenius); efnasamband sem gefur vetnisjón frá sér, H+ (Brønsted-Lowry) eða efnasamband sem getur tekið við rafeindapari. (Lewis). Yfirleitt virka súrefnissambönd málmleysingja sem sýrur sbr. CO2; [acid].


Sýrur gefa ýmist frá eina, tvær eða þrjár róteindir.


Einróteinda     [monoprotic]     HCl → H+ + Cl-
Tvíróteinda [diprotic] H2SO4 → 2 H+ + SO42-
Þríróteinda [triprotic] H3PO3 → 3 H+ + PO33-

Sjá um remmu sýru.


Sjá um remmu.


Nokkrar algengar sýrur |T|T|


Sjá oxýsýrur og nafngiftir þeirra.



Sjá um greiningu á römmum og daufum rafvökum.