Oxýsýrur


Í eftirfarandi töflu eru taldar nokkrar algengar oxýsýrur.H2CO3   kolsýra      H3BO3    bórsýra
HNO2 saltpéturssýrlingur   HClO hýpóklórsýrlingur
HNO3 saltpéturssýra   HClO2 klórsýrlingur
H2SO3 brennisteinssýrlingur   HClO3 klórsýra
H2SO4 brennisteinssýra   HClO4 perklórsýra


Þegar heiti oxýjónar í sýrunni endar á -at endar heiti efnisins á -sýra, en endi heiti oxýjónarinnar á -ít endar heiti efnisins á -sýrlingur.Nokkrar oxýjónir: |T| og nokkrar oxýsýrur: |T|