Þrýstingur er kraftur á flatareiningu:


Þrýstingur

Eining fyrir þrýsting er N/m2 sem jafngildir paskölum [Pa].


1 loftþyngd = 1013 hPa


1 loftþyngd = 1013 mb (millibör)


1 loftþyngd = 1 atmSjá mynd af loftvog: