bar: er mælieining fyrir þrýsting. 1 bar er skilgreint sem 10.000 pasköl. Það er lítið eitt minna en 1 loftþyngd, sem er skilgreind sem 101.325 pasköl. Loftþrýstingur var oft mældur í millibörum (mb) en 1 mb er einn þúsundasti úr bari. Þannig er 1 mb nokkurn veginn jafnt og 1 hektópaskal, sem er sú eining sem nú er miðað við víðast hvar þegar loftþrýstingur er mældur.


1 bar = 100 kPa = 1.000.000 dynes per square centimeter (baryes) = 0,987 atm (atmospheres) = 14,5038 psi (Pounds per square inch) = 29,53 inHg = 750,06 torr