hlutfallaefnafræði: efnafræði sem fæst við útreikning innbyrðis hlutfalla efna í efnahvarfi; [stoichiometry, stoicheiometry].


H2 (g) + ½ O2 (g) = H2O(l)
Hvarfefni Myndefni

Sjá um hlutfallsstuðla og hlutfallareikninga.