byggingarformúla: er formúla sem sýnir hvaða atóm eru tengd í sameind; [structural formula].


Dæmi um byggingarformúlu og sameindamyndir:



Sjá byggingarformúlu eftirfarandi efna; [Lewis structure] :

vetni |H2|, súrefni |O2|, nitur |N2|, vatn |H2O|, vetnisperoxíð |H2O2|, koldíoxíð |CO2|, kolmónoxíð |CO|, ammoníak |NH3|, ammoníumjón |NH4+|,

Sjá alkana.


metan |CH4|, metanól |CH3OH|, tríflúoromeþan (fluoroform) |CHF3|, klóróform |CHCl3|, díflúormetan |CH2F2|,

etan |C2H6|, etanól (áfengi, kornspíri) |C2H5OH|, eten (ethylene) |C2H4|, acetylene, logsuðugas  |C2H2|, etansýra, ediksýra |CH3COOH|,

própan  |C3H8|, 1-própanól |C3H7OH| 2-própanól |C3H7OH|, aseton |C3H6O|, glusseról [glycerin, glycerol] |HOCH2CHOHCH2OH| eða C3H5(OH)3, nítróglusserín |C3H5(ONO2)3|, própýlen |C3H6|

bútan C4H10 eða |CH3(CH2)2CH3|, bútánól |CH3(CH2)2CH2OH|, búten |C4H8|

pentan C5H12 eða |CH3(CH2)3CH3|,

hexan C6H14 eða |CH3(CH2)4CH3|,

heptan C7H16 eða |CH3(CH2)5CH3|, heptanól  eða |CH3(CH2)5CH2OH|,

oktan C8H18 eða |CH3(CH2)6CH3|,

nonan C9H20 eða |CH3(CH2)7CH3|,

decan C10H22 eða |CH3(CH2)8CH3|.



Sjá upplýsingar á heimasíðu höfundar um hlekki í vefsíður með hugbúnaði til að sýna sameindir grafískt.