alkanar kallast kolvetni sem einungis hafa eintengi þe. þar sem sérhvert kolefnisatóm er tengt fjórum öðrum atómum; [alkanes].


Sjá byggingarformúlur



Nöfn og formúlur alkana
Nafn Formúla
Metan CH4
Etan C2H6
Própan C3H8
Bútan C4H10
Pentan C5H12
Hexan C6H14
Heptan C7H16
Oktan C8H18
Nonan C9H20
Decan C10H22


Sjá grísk heitil tölustafa: |T|