Menningar- og skemmtiferð til |
||
Þjórfé: | u.þ.b. 5 EUR en hægt er að greiða í innlendum gjaldmiðli. | |
Innifalið: | Öll flug, innanlands- og millilandaflug, allar ferðir, matur skv. dagskrá, hótel, aðgangseyrir inn á söfn, fararstjórn innfæddra. |
|
Ekki innifalið: | Þær máltíðir sem ekki er minnst á í dagskrá, drykkir, þjórfé. | |
Verð: | 668.000 ISK í tvíbýli | |
Morgunmatur | Alltaf innifalinn. | |
Hagnýtar upplýsingar | Tímamismunur, gjaldmiðill, veður | |
Dagskrá(ath. einstakir atburðir í dagskrá geta tekið einhverjum breytingum). Við dveljum á 5-4* hótelum. |
||
Dagur 1 05.09.’25 |
Flug: KEF til IGA
Keflavík – Ístanbúl með Icelandiar – lent rétt fyrir miðnætti. (23:55)
Hótel Sura Hagia Sofia. Stendur í gamla bænum við hina frægu Ægisif. |
![]() |
Dagur 2 06.09 |
Að loknum morgunverði haldið í skoðunarferð um borgina. Heimsækjum gamla bæinn þar sem eru margar sögufrægar byggingar m.a. Ægisif, Blá moskan, Topkapi höll.
Hádegismatur og kvöldmatur innifalinn.
Hótel: Sura Hagia Sofia
|
![]() |
Dagur 3 07.09 |
Frjáls tími í Ístanbúl. Hugsanlega verður valkvæður sameiginlegur kvöldmatur.
Hótel: Sura Hagia Sofia
|
![]() |
Dagur 4 08.09 |
Kapadókía Farið verður snemma um morgun út á flugvöll og flogið til Kapadókíu. Farið verður í skoðunarferðir um svæðið og svo komið upp á hótel um klukkan 18.
Hádegismatur og
Hótel: SUHAN HOTEL AVANOS.
|
![]() |
Dagur 5 09.09. |
Kapadókía Eftir morgunverð verður farið í stuttar skoðunarferðir um nærliggjandi bæi og staði í Kapadókíu. Komið upp á hótel seinni part dags. Sameiginlegur kvöldverður á hóteli. Valkvætt: Að fara í útsýnisferð í loftbelg.
Hádegismatur og kvöldmatur innifalinn.
Hótel: SUHAN HOTEL AVANOS.
|
![]() |
Dagur 6 10.09 |
Kapadókía
Eftir morgunverð verður farið í skoðunarferð um Kapadókíu. Vínsmökkun en þetta svæði telst vera helsta vínræktarhérað Tyrklands.
Hótel: SUHAN HOTEL AVANOS.
Hádegismatur og
|
![]() |
Dagur 7 11.09.
|
Izmir - Kusadasi
Eftir morgunverð verður farið út á flugvöll og svo flogið til Izmir (1 klst). Ekið til Kusadasi (við sjóinn) og slakað á.
Hotel. Elit World Hotel.
|
![]() |
Dagur 8 12.09. |
Efesus
Eftir morgunverð verður farið í skoðunarferð. Efesus hofið verður heimsótt.
Hotel.
Hádegismatur og kvöldmatur innifalinn.
|
![]() |
Dagur 9 13.09. |
Pamukkale
Eftir morgunverð keyrum við til Pamukkale. Gistum á hóteli nálægt Pamukkale.
Hótel: Richmond
Hádegismatur og |
![]() |
Dagur 10 14.09. |
Fethite strönd
Eftir morgunverð verður keyrt til Fethite strandar. Dveljum þar tvær nætur. Hægt að fara í valkvæðar skoðunarferðir.
Hótel: Ocean Blue
Kvöldmatur á eigin vegum. |
![]() |
Dagur 11 15.09. |
Fethite strönd
Fethite strönd. Frjáls tími til að slaka á eða valkvæðar skoðunarferðir.
Hótel: Ocean Blue
Kvöldverður á eigin
|
![]() |
Dagur 12 16.09. |
Ístanbúl
Eftir morgunverð verður farið út flugvöll. Flug til Ístanbúl. Um kvöldið verður sigling á Bosporus.
Hótel: Sura Hagia Sofia
er staðsett í gamla bænum við hina frægu Ægisif. Kvöldverður innifalinn.
|
![]() |
Dagur 13 17.09. |
Ístanbúl
Morgunmatur og frjáls tími. Hægt er að fara á bazarinn eða í frekari valkvæðar skoðunarferðir um< þessa merku borg.
Hótel: Sura Hagia Sofia er staðsett í gamla bænum við hina frægu Ægisif. Sameiginlegur kvöldverður.
|
![]() |
Dagur 14 18.09. |
Farið eldsnemma út á flugvöll og flogið frá Ístanbúl til Íslands með Icelandair. Lent á Ísland um kl. 15. | |
Hagnýtar upplýsingar | Rafmagn / innstungur | Spennan er 220V og riðin 50Hz |
Tímamunur | Ísland hefur „Greenwich Mean Time (GMT)“, þes. UTC +0; Tyrkland er með UTC +3 | |
Gjaldmiðill | Tyrknesk lira or (₺) (TRY), Gengi hjá Isl. Seðlabankanum, Xe.com
Hraðbankar eru á öllum helstu stöðum og hægt er að skipta dollurum og evrum á hótelum eða í bönkum. Greiðslukort er hægt að nota víðast hvar. |
|
Vegabréf: | Ekki er þörf á áritun fyrir ferðamenn. Gott er að hafa í huga:
|
|
Veður | Gera má ráð fyrir að hitastig í Tyrklandi sé nokkuð milt, einkum í Ístanbúl (18-27 gráður). Við
ströndina getur hitinn farið upp í 30 gráður og inn í landi eins og í Kapadókíu 12-30 gráður. Gott er því að hafa með sér einhver hlý föt, einkum þá á kvöldin. |
|
Veðurspár | AccuWeather: Istanbul, Kapadókía, Izmir, Pamukkale, Fethite strönd. | |
Símamál | Símaþjónusta erlendis með íslenska SIM-kortinu getur reynst dýr. Til að koma í veg fyrir mikinn símakostnað er hægt að nota eSIM. breezesim.com ásamt fleirum veitir slíka þjónustu. | |
Wiki: | Tyrkland Istanbul Cappadocia Efesus Pamukkale | |
Kurteisisvenjur og siðir | Vanalega þarf að fara úr skónum þegar farið er inn í helga staði. Það þarf því að klæða sig
„siðsamlega“, einkum ef moskur eru heimsóttar. Það þýðir að fólká ekki að vera í mjög svo stuttum
buxum, með bera handleggi eða láta sjást mikið í hold. „Merhaba“ þýðir „halló“ á tyrknesku er gott að nota það þegar þið farið inn á veitingastaði eða búðir – brjóta aðeins ísinn! Það telst vera kurteisi að þiggja kaffi eða te ef ykkur er boðið. |
|
Nánaar á PDF. | Hagnýtar upplýsingar á PDF. | |
Flug innan Tyrklands | FİRST FLY 08 SEPTEMBER FROM ISTANBUL AİRPORT TO KAYSERİ AİRPORT ( CAPPADOCİA) AT 08.20AM WİTH THY |
|
SECOND FLY 11 SEPTEMBER FROM KAYSERİ AİRPORT TO İZMİR ( EPHESUS) AT 22.50 PM WİTH SUN EXPRES |
||
LAST FLY ALL FLY TİMES ARAUND 1 HOUR 15 MİN |