Skrár fluttar um WiFi af Mac á iPhone / iPad

  1. Tækin þurfa að vera á sama neti
  2. VLC á móttökutæki: → Network → Kveikt á Sharing via WiFi.
  3. Neðan við Sharing via WiFi birtist slóð td. http://192.168.1.212
  4. Á tækinu sem á að færa fílana af er slóðin slegin inn í vafra.
  5. Gluggi á að opnast í vafranum þar sem boðið er uppá að draga fílana inn í gluggannn og sleppa [Drag and Drop].