Tabasco sósa


Tabasco sósa er sérlega sterk piparsósa úr tabasco pipar, ediki, heimilissalti og chili, sem er þroskað í eikartunnum. Aðalhráefnið er chilli og sósan er með sterkt kryddbragð og er vinsæl um allan heim.