Gerð súrdeigs



Myndstreymi myndun súrdeigs



Skrifað upp eftir Youtube myndstreymi: Sourdough BREAD / Complete Guide in 7 EASY Steps
1. dagur    
  1 L krukka  
    Í krukkuna er hellt
   
  • 20 g óbleikt hveiti (má vera heilhveiti)
  • 10 g vatn
  • 10 g eplaedik (apple cider vinegar)
  • 1 tsk hunang (sykur)
   

og hrært vel í, gisinn klútur breiddur yfir krukkuna og festur með teygju.

Krukkan geymd mykkvuðu rými í 24 klst.

2. dagur    
   
  • 40 g hveiti
  • 40 g vatn
   

og hrært vel í. Gisinn klútur breiddur yfir krukkuna og festur með teygju.

Krukkan geymd mykkvuðu rými í 24 klst.

3. dagur  
  • 80 g hveiti
  • 80 g vatn
   

og hrært vel í, gisinn klútur breiddur yfir krukkuna og festur með teygju.

Krukkan geymd í myrkri næstu 24 klst.

4. dagur    
  2 L krukka Súrdegið fært yfir í 2 L krukku
   
  • 100 g hveiti
   

Hrært í deiginu. Degið verður þykkt og erfitt að hræra og þes vegna verður að bæta vatni í hræruna uns hún verður þjálli. (Myndstreymi á 7:20 mínútu)

Teygja sett utan um krukkuna við yfirborð deigsins og grisjan breidd yfir krukkuna og fest með annarri teygju. Krukkan geymd í myrkri næstu 24 klst.

5. dagur    
    Deigið hefði átt að rísa ~ 1 cm upp fyrir teygjuna og loftbólur ættu að sjást við krukkuvegginn.
   
  • 50 g hveiti bætt út í deigið
  • 1 tsk. hunang
6. dagur    
    Vonandi hefur deigið risið 3 til 4 cm upp fyrir teygjuna.
11:10 mínútur á myndstreymi: Deigið virðist tilbúið til notkunar
Breitt yfir krukkuna eins og áður og hún sett í yfirfallsskál og sett aftur í myrkvaða geymslu.
7. dagur    
    Samkvæmt myndstreymi 11:38 hefur deigið flætt upp úr krukkunni.
   

Brauð uppskrift: 12:20

  • Hveiti 500 g   100%
  • Vatn 350 g      70%
  • Súrdeig 80 g    16%
  • Salt 10 g           2%
13:20 Hveitinu og vatni blandað saman í skál og hrært og hnoðað. Breitt yfir skálina með þunnu plasti og þurri hreinni og rakri handþurrku.
14:30 Látið bíða í 45 mínútur.

14:55 Saltinu og örlitlu vatni bætt í deigið ásamt súrdeiginu. Blandað saman eins og sýnt er á myndstreyminu. 15:30.