Sítrusávextir
Sítrus [citrus] er ættkvísl dulfrævinga og nánar tiltekið blómstrandi trjáa og runna af glóaldinætt [Rutaceae] og þar í undirættinni [Aurantioideae]. Plöndur tegundarinnar gefa af sér sítrusávexti sem mikilvægir eru til manneldis eins og appelsínur td. [Valencia orange var.], sítrónur [Citrus limon], skrápsítrónur [Citrus media], mandarínur [Citrus reticulata], klementínur [Citrus reticulata var.], greipaldin [Citrus × paradisi], pómelónur [Citrus maxima eða Citrus grandis] og límónur [Citrus limon].
Sjá lista yfir helstu sítrusávexti