Sellerí
Seljurót (eða sellerí) [La: Apium graveolens; En: Celery] er tvíær matjurt af sveipjurtaætt. Einkum er átt við tvö afbrigði eftir því hvort sóst er eftir mat í stönglum (blaðselja) eða hnúð neðan moldar (hnúðselja). Einnig eru blöð og fræ plöntunnar nýtt sem krydd.
Sellerí er inniheldur fáar orkueiningar. Það má nota það í allar gerðir af hrásalati og ma. er það mikilvægt hráefni í Waldorf-salat og bragðast vel í ídífum. Auk þess má sjóða eða smörsteikja en þannig bragðast það afar vel með lambakjöti eða fiski. Ferskt sellerí í safaformi er sagt afar öflugt og hafa ákveðinn lækningarmátt. |
![]() |
Sellerí-stilkar | |
Töflur á Wiki yfir næringargildi Sellerís | ![]() |
Sellerí stilkar |