Salat GT
|
|
Aðferð: | |
Salatblöðin eru skoluð í kaldri vatnsbunu og síðan rifin niður í höndunum. Kjarnarnir í melónunni aeru fjarlægðir með skeið og þá er auðvelt að skera í melónuna inn að berki þvers og langs með 1 cm millibili og losa teningana sem myndast með hæfilega stórri skeið. Sellerístöngullinn (ca. 10 cm) er skorinn í næfurþunnar sneiðar. |
|